21.05.2021 23:13

Orkubúskapur Eyrbekkinga árið 1937 vs 2021


Árið 1937 bjuggu 585 manns á Eyrarbakka. Orkuþörf samfélagsins byggðist aðalega á 5  orkugjöfum:
 Rafmagn frá dísel rafstöð 9.344 kwst.
 Kol 4,25 tonn.
 Olía 10.000 litr.
 Mór 285 hestburðir.
 Tað, hrís ofl. 300 hestburðir.
Orkukostnaður þorpsins nam kr. 36.876

Í dag er aðalega notast við 3 megin orkugjafa sem ég áætla m.v sama mannfjölda.
 Rafmagn 975.000 kwst. (Kwh) = kr. 15.960.750
 Hitaveita 78.000 tonn. = kr. 12.168.000
 Olía/bensín á bifreiðar. 244.000 litr. = kr.60.268.000

Orkukostnaður þorpsins í dag kr. 88.396.750 þar af 24% vsk til ríkisins.
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00