13.05.2021 23:05

Framvarðasveit Árnesinga 1880-1900



Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) alþingismaður 1874-1885.
Gunnar Einarsson (1838-1919) bóndi á Selfossi.
Jón Steingrímsson (1862-1891) prestur í Gaulverjabæ.
Brynjólfur Jónsson (1838-1914) fræðimaður frá Minna-Núbi.
Jón Halldórsson (1853-1923) hreppstjóri í Þingvallasveit.
Þorlákur Guðmundsson (1834-1906) bóndi á Miðfelli í Þingvallasveit.
Bogi Th Melsteð (1860-1929) alþingismaður 1892-1893.
Stefán Stephensen (1832-1922) prestur á Mosfelli í Grímsnesi.
Guðmundur Ísleifsson (1850-1937) formaður, bóndi og kaupmaður á Háeyri Eyrarbakka.
Ólafur Helgason (1867-1904) prestur á Stokkseyri og Gaulverjabæ, heyrnleysingjakennari.
Valdimar Briem (1848-1930) prestur í Hruna, vígslubiskup.
Sæmundur Jónsson prestur í Hraungerði.
Steindór Briem aðstoðarprestur í Hruna.
Peter Nielsen (1844-1931) verslunarstjóri Lefolii verslunar á Eyrarbakka 1887-1910).
Ólafur Þormóðsson (1826-1900) bóndi í Hjálmholti.
Magnús Helgason (1857-1940) prestur á Torfastöðum í biskupstungum.
Þorvarður Guðmundsson (1841-1899) bóndi í Litlu Sandvík í Sandvíkurhreppi.
Þorkell Jónsson (1830-1893) hreppstjóri á Ormsstöðum í Grímsnesi.
Euginea Jakopína Níelssen (1850-1916) frú Eyrarbakka.
Sigurður Ólafsson (1855-1927) sýslumaður í Kaldaðarnesi Sandvíkurhreppi.
Jón Árnason (1835-1912) bóndi, kaupmaður og hreppstjóri í Þorlákshöfn.
Guðmundur Guðmundsson (1853-1946) læknir í Laugardælum Hraungerðishreppi.
Ólafur Sæmundsson (1865-1936) aðstoðarprestur í Hraungerði.
Símon Jónsson (1864-1937) bóndi, smiður og brúarvörður á Selfossi. 
Grímur Gíslason (1848-1898) sýslunefndarmaður í Óseyrarnesi. 
 
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00