01.01.2021 22:03

Jarðakaupin


Stefna Eyarbakkahrepps í jarðakaupamálum hófust upp úr aldamótunum 1900. Fyrst voru keyptar jarðir í Sandvíkurhreppi, Flóagaflstorfan sem voru 1/10 hluti úr Sandvíkurhreppi og voru jarðirnar að fullu eign Eyarbakkahrepps 1. janúar 1947. Síðan voru keyptar jarðirnar Óseyrarnes og Gamla-Hraun. Árið 1959 voru svo keyptar jarðirnar sem þorpið stendur á. Einarshöfn, Skúmstaðir og Stóra-Háeyri með öllum hjáleigum. Eigendur þessara jarða voru verslunin Lefolii, Þorleifsson Kolbeinssonar og Guðmundar Ísleifssonar á Háeyri. 
Flettingar í dag: 1192
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 581828
Samtals gestir: 52866
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 08:30:42