01.06.2020 22:44
Hús á Bakkanum - Gerðiskot
GERÐISKOT Bærinn stóð í Flóagaflshverfi og fór í eiði
1915. Tilheyrði áðurfyrr Sandvíkurhreppi. |
Ingibjörg
Þorkelsdóttir Dagur[b2] Brynjúlfsson
og Þórlaug Bjarnadóttir Guðrún Gísladóttir |
um 1900 búandi 1907-1915 d 1914 - 64ra |
[b1]Sigurður
var formaður verkamannafélagsins Bárunnar um nokkurt skeið, verkamaður á
Eyrarbakka og sjósóknari og formaður í Þorákshöfn þar til hann flutti vestur
yfir heiði. Hann ritaði margar greinar í blöð um sjósókn fyrr á tímum og um lífsbaráttuna
á Bakkanum. Ingibjörg kona hans var frá Óseyrarnesi.
[b2]Dagur
Brynjólfssonar fræðaþuls frá Minna núpi. Fluttist síðan að Gaulverjabæ og
gerðist þar stórbóndi.