27.12.2019 21:13
Hús á Bakkanum - Skjaldbreið
SKJALDBREIÐ[b1] .....1910 ca 1930........... Tvíbýlt + Bakarí Byggingaár 1912 Smiður: Sigurður Gíslason Sjá nánar: http://kortasja.myndasetur.is/
|
Guðmundur Guðmundsson kaupm. og Ragnheiður Blöndal Ludvig Nordal læknir ofjsk. Ingibjörg Pálsdóttir o.fj. Hörður Jóhannsson og Agnes Karlsdóttir Kolbrún Hilmarsdóttir og fjsk. Ýmsir til skams tíma |
? -- ? 1970 - 54
flutti - fluttu -- |
[b1]Bakarí
var á "jarðhæð" um allmörg ár. Upphaflega var stofnað félag af verkamannafélaginu Bárunni um byggingu brauðgerðarhús sem hóf strax framkvæmdir við að byggja kjallara fyrir starfsemina en eftir að kjallarinn var full gerður varð ekkert úr frekari byggingarframkvæmdum í bili. Guðmundur kaupfélagsstjóri Heklu lét svo byggja ofan á kjallarann. Síðar keypti Lárus Andersen bakari kjallarann ásamt íbúðinni. Komst þá húsið í þá notkun sem upphaflega stóð til.
[Þegar jarðskjálftinn 1912 skók Bakkann var húsið nýsteypt og sprakk við það austurgaflinn og mátti greina þá sprungu á húsinu lengi vel síðan]
[b2]Lárus
var fæddur í Gamla-Bakaríinu. Hann fékk ungur berkla og náði sér aldrei að
fullu.