19.09.2019 22:22

Oline Lefolii Thamsen

Oline Lefolii (f. Thamsen 1860-1909) var kona Andreas Lefolii  sonar I.R.B. Lefolii verslunarmanns. Hún tók allmargar ljósmyndir á Bakkanum, þorlákshöfn og víðar. Í fylgd með þeim var Möller gamla en hún tók nokkur steypumót af íslenskum hestum.

Hér má t.d. sjá nokkrar myndir sem Oline tók á Eyrarbakka: Vesturbúðin og Bakaríið / Hópmynd - Starfsfólk Lefolii / Innimynd kirkjan / Skútur í höfn. Myndir hennar eru í dag mikill menningaverðmæti og eru margar þeirra varðveittar  á Þjóðmynjasafni Íslands og má finna þær á sarpur.is .

Sjá einig: Jacop Andreas Lefolii http://www.kb.dk/images/billed/2010/okt/billeder/object458521/da/

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260968
Samtals gestir: 33814
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:18:00