02.05.2019 22:14
Þurrabúðir á Stokkseyri
1. Beinteigur
- Í eiði fyrir 1880
2. Hvíld
- í eiði fyrir 1880
3. Hviða
- Í eiði fyrir 1880
4. Tröpp
- Í eiði fyrir 1880
5. Þóruhús
- Í eiði fyrir 1708
6. Hólahjáleiga
- Í eiði fyrir 1708
7. Keldnakotshjáleiga
-Örfá ár á 18. öld.
8. Móakot
- Örfá ár á 18. öld, fer aftur í byggð á 19. öld og byggt 3. sinn um miðja 19.
öld
9. Tíðaborg
- í byggð á 19. öld, en í eiði fyrir 1850
10. Sanda
- Í byggð á 19. öld, en í eiði fyrir 1850
11. Hraukur
- Í byggð á 19. öld, en í eiði fyrir 1850 - Byggt öðru sinni eftir miðja 19.
öld.
12. Kumbaravogskot
- Í byggð á 19. öld, en í eiði fyrir 1850
13. Litla-Ranakot
- Í byggð um miðja 19. öld
14. Árnatóft
- Í byggð um miðja 19. öld
15. Heiði
- Í byggð um miðja 19. öld
Alla 19. öldina var íbúatala á Stokkseyri á
bilinu 300-500 manns. Flestir voru Íbúar á Stokkseyri árið 1901 þá 943 en fór
síðan stöðugt fækkandi fram á miðja 20. öld. Íbúatala hefur síðan verið í
jafnvægi u.þ.b. 500 manns.
Heimild: Guðni Jónsson