07.03.2019 20:57

Þá var líf í Bakkabúð og brennivín var nóg.

Einarshafnarverslun, eða "Vesturbúðirnar" eins og þessi hús voru þekktust að heiti, en "Bakkabúð" var hún einig stundum nefnd. Lengst af í eigu danskra kaupmanna og var Lefolii síðasti danski eigandi verslunarinnar. Síðar í eigu kaupfélags Heklu og að síðustu kaupfélags Árnesinga sem lét rífa húsin um 1950. Veslunin seldi m.a. brennivín og hresstust knapar skjótt eftir langa reið allt autan úr Skaptafellssýslum. það hefur ugglaust verið líf og fjör í búðunum þá.
Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57