03.02.2019 13:54
Rúnturinn á Bakkanum
Rúnturinn er liðin tíð. Það var siður ungmenna að rúnta um Bakkann á kvöldin og um helgar og ekki þótti verra að eiga tryllitæki til þess. Aðrir héngu við sjoppurnar langt fram á kvöld. Þá voru tölvur og snjallsímar ekki komnir til sögunar. Þessi mynd gæti vísað til 8. áratug síðustu aldar.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 799
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505793
Samtals gestir: 48700
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 19:37:32