15.03.2015 12:54
Stormar og brim

Veturin hefur verið stormasamur og brælugjarn. Hér er brimið í hámarki eftir síðasta storminn á laugardagsmorgun. Um kl. 10 náði óveðrið hámarki á Bakkanum með vindhraða sem mældist mest 26 m/s og hviður um 38 m/s. Óverulegt tjón varð af veðrinu.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4006
Gestir í dag: 250
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447508
Samtals gestir: 46225
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 18:02:12