22.06.2013 23:55
15.Jónsmessuhátiðin
Jónsmessuhátíðin var haldin í 15. sinn á Bakkanum í dag og var þar margt um manninn í blíðskapar veðri. Hátiðin hófst kl 9 með flöggun að venju, en síðan tók við samfelld dagskrá til kvölds. Uppákomur voru í Byggðasafni Árnesinga, skottsölur, handverksmarkaðir, skemtanir, leikir og söguganga svo dæmi sé tekið. Þá kom út bókin "Saga bátanna" á Bakkanum sem Vigfús Markússon gefur út, en þar er rakin saga þeirra og afdrif. Hátíðinni lauk svo formlega með hinni víðfrægu "Jónsmessubrennu" í fjörunni.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 996
Gestir í dag: 221
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 261286
Samtals gestir: 33848
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 20:39:06