19.09.2012 20:24

Norðurskautið á undanhaldi

Myndin frá NOAA hér að ofan sýnir norðurskautsísinn eins og hann er í dag, en sú neðri eins og hann var fyrir fimm árum, eða í ágústmánuði árið 2007. Sumarbráðnunin hefur því sjaldan eða aldrei verið meiri en nú eins og glöggt má sjá.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28