27.06.2012 22:22

Fórust með "Víði"

Frá Vestmannaeyjahöfn, LóðsinnSunnudagsmorguninn 6.  f ebr. 1938  reru  flestir bátar úr Eyjum. Um  k l. 10  skall á  versta  veður og rofaði  ekki til  fyrr en kl. hálf fjögur e.h. Í þessu veðri fórst " Víðir" úr  Vestmannaeyjum,  með 5  manna  áhöfn.  Skipverjar  voru  allir  ungir  menn og  ókvæntir, en meðal þeirra voru tveir Eyrbekkingar.

Formaðurinn var Gunnar Guðjónsson úr Vestmannaeyjum. Vélstjóri var bróðir  hans, Gísli Guðjónsson. Móðir þeirra, Halla  Guðmundsdóttir,  hafði þá misst fjóra syni  sína í  sjóinn. Hásetar á  " Víði"  voru Jón Markússon  úr  Eyjum. Jón  Árni  Bjarnason frá  Tjörn á  Eyrarbakka og Hallur  Þorleifsson frá  Eyrarbakka.

Ægir 1938. Mynd frá höfninni í Vestmannaeyjum.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28