27.08.2011 23:47

Áhrifa Irene mun gæta sunnanlands

Gert er ráð fyrir að fellibylurinn IRINE sem nú hrellir íbúa á vesturströnd bandaríkjanna muni leggja leið sína norður á bógin eins og kortið hér til hliðar sýnir. Áhrifa hennar fer að gæta hér við land upp undir næstu helgi en mun standa stutt. Irine mun því verða fyrsta haustlægðin með strekkings austanátt víða um sunnanvert landið, einkum við fjöll. Lægðin mun væntanlega draga með sér talsverða úrkomu á suðausturlandið. Á Bakkanum verður að öllum líkindum skaplegasta veður, vart meira en 6 m/s þó hvasst verði í nærliggjandi sveitum.

Irene er nú 1. stigs fellibylur á norðaustuleið með ströndum Carolínu fylkis.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260863
Samtals gestir: 33798
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 19:57:00