17.08.2011 22:53
Heyskap lokið

Heyskap á Bakkanum er almennt lokið í sumar og öll nýtanleg tún hafa verið hirt. Kalt vor og miklir þurkar í sumar háðu grassprettu og heyfengur því minni nú en oft áður.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 845
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505839
Samtals gestir: 48703
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 19:58:59