12.08.2011 22:58

Aflabrögð 1960

Á vetrarvertíðinni 1960 reri aðeins einn bátur frá Eyrarbakka, mb. Jóhann Þorkellsson, en skipstjóri á honum var Bjarni Jóhansson. Báturinn aflaði 233 lestir (óslægt) í 44 róðrum. Á humarvertíð reru tveir bátar Jóhann Þorkellsson og Helgi,  var afli þeirra sæmilegur. Ekkert var róið eftir humarvertíðina.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28