11.08.2011 00:17

Helgarspáin

Nú er ljóst að einmuna veðurblíða mun leika við hina Eyrbekksku strönd og gesti Aldamótahátíðar um komandi helgi.

föstudagur: Hægviðri eða létt hafgola, hiti um 14 stig, sólskín.

laugardagur: Hæg norðanátt, hiti 14-16 stig, sólskín.

sunnudagur:  Vaxandi  norðanátt, hiti 12-14 stig, sólskín.

Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10