08.02.2011 23:16

Stormur

28 m/sAustan stormur ræður nú ríkjum hér sunnanlands með slyddurokum. Á bakkanum náði vindhraðinn í 28 m/s sem kallast Stormur (ROK á vindstigaskalanum , þ.e. 10 vindstig) með hviðum allt að 35 m/s og var svo vítt og breytt um Suðurland og út með Reykjanesinu. Hvassara var þó á Hvammi og Steinum undir Eyjafjöllum þar sem hviður fóru upp í 50 m/s. Sumstaðar í uppsveitum var heldur meiri vindur en niðri við stöndina.

Flettingar í dag: 3951
Gestir í dag: 249
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447453
Samtals gestir: 46224
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 17:40:54