31.01.2011 23:11

Mildur janúar

Hitafar í janúar 2011Þurrviðri var framanaf og nokkuð frost mældist fyrri hluta mánaðarins, mest -10,7°C þann 6. Síðari hlutinn var mildur, en ekkert frost mældist eftir 19. Fór hitinn hæst í 8°C þann 21. Síðari hlutinn var einnig nokkuð vætusamur. Allhvasst var af norðri þann 3-4. og stormur á þrettándanum (7.) með talsverðum vindhviðum, en yfirleitt gola eða blástur og stöku sinnum kaldi. Brim hefur verið alla daga frá 19. Engan snjó festi í mánuðinum.

Flettingar í dag: 719
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 507570
Samtals gestir: 48822
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 09:23:33