22.01.2011 23:23

Sandhöfn

Höfnin á Eyrarbakka
Þetta er ekki Landeyjarhöfn (Sem sumir kalla "Sandeyjahöfn") heldur höfnin á Eyrarbakka, en þar er vart lengur von á skipakomu. Höfnin var aflögð snemma á 9. áratugnum og er nú óðum að fyllast af sandi. Sandburður hefur ætíð verið mikill með suðurströndinni og var það tal gamalla manna að ef byggja ætti sandlausa höfn á Suðurlandi, þá yrði hún að byggjast úti á sjó með brú í land.

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28