29.12.2010 00:10

Yfir 16.500 heimsóknir

Vetur á BakkanumBrimið hefur verið heimsótt yfir 16.500 skipti á árinu, sem er 2.500 heimsóknum fleiri en á síðasta ári. apríl og ágúst eru vinsælustu mánuðirnir á þessu ári. Festir gestir eru frá Íslandi en einnig frá 72 öðrum löndum. Um 80.000 gestir hafa heimsótt síðuna frá upphafi. Brimið þakkar fyrir góðar viðtökur og heimsóknir á árinu.

Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06