26.12.2010 23:38
Vatnsveður
Töluvert hefur ringt síðasta sólarhringinn og er vatnselgur víða á túnum og lautum. Frá miðnætti hafa fallið 39.6 mm, en mest var úrkoman um kl. 10 í morgun og var þá allur snjór farinn. Hlýindi mikil fyldu þessu vatnsveðri á bilinu 7-8°C. Þá hefur verið strekkings vindur og talsvert brim.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28