04.09.2010 16:58

Öskudagar

Töluvert öskurok hefur gengið hér yfir öðru hvoru síðan í gær, en stíf austanáttin ber þennan ófögnuð yfir suðvesturlandið. Ekkert hefur sést til fjalla vegna ryksins, sem sest svo á bíla og annað sem fyrir verður með rigningaskúrm. Við höfum verið laus við þetta að mestu í sumar, en búast má við að þetta vandamál vari fram að fyrstu snjóum.
Það hefur brimað á Bakkanum síðustu daga og verður svo fram yfir hegina a.m.k.

Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57