23.08.2010 15:44
Verður "Danille" fyrsta haustlægðin?
Vel er mögulegt að hitabeltisstormurinn "Danielle" sem er nú nýskapaður á sunnanverðu N-Atlantshafi verði að fyrstu haustlægðinni eftir einhverja daga, þegar og ef stormurinn heldur norður á bóginn.
Hér verður hægt að fylgjast með ferðum stormsins um tíma.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 3167
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 384211
Samtals gestir: 43263
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 00:50:11