17.08.2010 23:04

Veðurblíða


Þetta veður hefði mátt koma um helgina,en í dag náði hitinn upp 18.8 °C (18,6°C VÍ 1395) og telst það dagsmet. Fyrra met fyrir þennan dag var 17.4 árið 2000. Myndin hér að ofan er tekin við Sjóminjasafnið í veðurblíðunni.

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28