23.07.2010 13:58
Sólarlítið Sunnanlands
Það verður ekki mikið um sól á Suðurlandinu um helgina eða næstu daga segir veðurspáin. Suðaustan leiðindi í dag en kanski þurrari á morgun laugardag. Sunnudagurinn kemur með súld og sudda sem er svo sem gott fyrir gróðurinn. Þetta veðurlag heldur svo áfram með köflum fram eftir næstu viku. En við tökum þá bara lagið og syngjum í rigningunni. Söngur í regni
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 450871
Samtals gestir: 46314
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 11:44:51