19.06.2010 22:35

Bakkavík ÁR 100

Bakkavík ÁR 100 eldriÞessi bátur var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1947. Árið 1977 átti Þórður Markússon á Eyrarbakka bátinn og hét hann Bakkavík ÁR 100. Báturinn slitnaði upp við bryggju á Stokkseyri í stórsjó 12.12.1977 og ónýttist.






Bakkavík ÁR 100 annar báturinn með þessu nafniAnnar báturinn sem bar þetta nafn var smíðaður í Hafnafirði 1943 og var 52 tn. Þórður markússon átti hann 1978. Árið 1987 eignaðist Bakkafiskur H/F bátinn.








Bakkavík ÁR 100Þriðji báturinn með þessu nafni var smíðaður á Neskaupstað 1971. Þórður Markússon átti hann 1980. Báturinn fórst á Einarshafnarsundi 7.9.1983. Tveir menn fórust en þriðji maðurinn bjargaðist á gúmmibjörgunarbát.

Sjá:Brimbarinn


Bátar

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28