18.06.2010 21:55

Helgi ÁR 10

Helgi ÁR 10Vélbáturinn Helgi var smíðaður í Njarðvík 1939. Árið 1955 áttu þennan bát Þeir Sverrir Bjarnfinnsson, Reynir Böðvarsson og Óðinn H/F á Eyrarbakka. Helgi var seldur 1961 til Vestmannaeyja. Báturinn sökk á Reyðarfirði 10.3.1965 og hét þá Valur VE 279.
Bátar
Flettingar í dag: 940
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505934
Samtals gestir: 48708
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 21:03:12