Vélbáturinn Helgi var smíðaður í Njarðvík 1939. Árið 1955 áttu þennan bát Þeir Sverrir Bjarnfinnsson, Reynir Böðvarsson og Óðinn H/F á Eyrarbakka. Helgi var seldur 1961 til Vestmannaeyja. Báturinn sökk á Reyðarfirði 10.3.1965 og hét þá Valur VE 279. Bátar