24.04.2010 21:10
Móðan

Þessi mynd er tekin nú í kvöld og sýnir glögglega móðuna sem lagðist hér yfir í dag frá eldgosinu í Eyjafjallajökli, eða E15 eins og það fjall heitir nú víða erlendis.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57