22.04.2010 20:02

Öskufall líklegt út með suðurströndinni.

Talið er líklegt að aska geti borist til höfuðborgarsvæðisins.
Ekki er hægt að útiloka öskufall í einhvejum mæli vestur með suðurströndinni næstu daga. Öskufallspá veðurstofunnar má nálgast hér, en búist er við austanáttum fram í næstu viku. Það fer svo eftir magni og gerð  öskumyndunar í eldstöðinni á Eyjafjallajökkli í hversu miklum mæli og hversu langt askan berst út í andrúmsloftið.

Flettingar í dag: 5193
Gestir í dag: 277
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448695
Samtals gestir: 46252
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 22:00:32