16.04.2010 20:28

Engin orð fá þessu lýst

Gosstrókurinn sést vel af BakkanumGosið sést orðið vel frá Eyrarbakka og öllum að verða ljóst þvílíkar óskapar hamfarir eru að eiga sér stað, með jökulhlaupum og öskufalli sem berst jafnvel vítt og breitt um heiminn.

Myndirnar hér tala sínu máli.

     
Tröllauknar gosgufur
Aska og gufa mynda óhuggnanlegan mökk
Meira af gosinu

Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10