16.04.2010 13:33
Gosmyndir frá NASA
Myndin hér að ofan er tekin 14. apríl af toppgosinu í Eyjafjallajökli.
Stærri myndir:http://earthobservatory.nasa.gov/NaturalHazards/view.php?id=43676
Þessar myndir í náttúrulegum litum frá NASA sýna hraunrenslið og bráðnun ís á Fimmvörðuhálsi 24.mars 2010. Stærri myndir má finna á: http://earthobservatory.nasa.gov/NaturalHazards/view.php?id=43252
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28