21.03.2010 21:43

Horft til eldstöðva

Mökkar úr eldinumEkki er hún Katla kvik, en kveikt er undir Eyjafjallajökli. Hér má sjá gufumökkinn eins og hann kom fyrir sjónir, séð frá Eyrarbakka um hádegisbil.
Flettingar í dag: 2665
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 1660
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 404724
Samtals gestir: 44010
Tölur uppfærðar: 18.4.2025 18:26:21