14.03.2010 00:09
Þennan dag 1968
Á þessum degi: 14. mars 1968 Mb Fjalar ÁR 22 frá Eyrarbakka rak upp í fjöru eftir að vél bátsins bilaði. Engann mann sakaði enda gott veður þegar strandið varð. Gert var við bátinn í fjörunni og hann síðan sjósettur. Fjalar var 49 tonna eikarbátur. Eyrar hf gerðu bátinn út.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28