27.02.2010 16:39

Þrumuveður

VetrarríkiÞað hefur gengið á með þrumuveðri, dimmum éljum og haglveðri í dag. Þórsdrunurnar hafa verið óskaplegar með suðurströndinni, svo að hús hafa nötrað með öflugustu þrumunum. Búist er við að þetta veður vari fram á kvöld.

Þennan dag: 1762 Jón Teitsson prófastur kærir 28 menn fyrir helgidagsbrot, en þeir unnu við slátrun fyrir Thomas Windekilde á Eyrarbakka. 1968 Ölfusá flæðir yfir bakka sína og inn í hús á Selfossi.

Flettingar í dag: 4767
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448269
Samtals gestir: 46245
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:55:33