05.02.2010 21:38

Víðfem og djúp lægð

Veðurkort Google EartÞessi óvenju djúpa og víðáttumikla lægð hringar sig eins og ormur langt suður í hafi. Í dag var hún 940mb og nærri kyrrstæð, en búist er við að skil frá henni fari yfir S- Bretland.

Til samanburðar var dýpsta lægð sem komið hefur yfir Ísland síðan mælingar hófust mæld 919,7 mb, en það var á Stórhöfða 2. desember 1929. en með síðari leiðréttingu er sú lægð talin hafa verið 923,6 hPa.


Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28