24.01.2010 23:55

Hlýir straumar

Annan daginn í röð er hlýtt í veðri og komst hitinn hér í 8,1°C eins og í gær. Það er líka dagsmet og út er slegið 7,2° frá 1987. Toppinn í dag á þó Skjaldþingsstaðir með 12,1°C.
Nú er tekið að blása hressilega á Bakkanum með rigningunni sem fylgt hefur hlýndunum. Búist er við versnandi veðri í nótt.

Þennan dag: 1961 Faxi frá Eyrarbakka rak upp í fjöru í Þorlákshöfn.

Flettingar í dag: 5056
Gestir í dag: 276
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448557
Samtals gestir: 46251
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:39:08