16.01.2010 14:50

Glettur

Eyrarbakki um 1920Maður nokkur úr Flóanum kom í vesturbúðina á Eyrarbakka og sagði: "Góðan daginn og komið þér sælir, Nielsen. Nú er nokkuð komið fyrir: Nú er pápi dauður og ég ætlaði að biðja yður að láta okkur fá út í reikninginn okkar sína ögnina af hverju - kaffi, sykri, kaffirót og svo á kútinn". "Ja, ég skal nú gá að", svaraði Nielsen. "Það er ekki að gá að því- hann er dauður", sagði maðurinn.

Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10