12.01.2010 22:18
Glettur
Magnús Magnússon í Laufási veiddi sumarið 1963 furðulax í net sitt í Ölfusárósum. Laxinn var hængur og vóg 1250 gr. og var 40 cm. á lengd. Furðulaxinn var sendur veiðimálastofnun til ransóknar. Mönnu þótti það einkennilegt að fiskurinn hafði laxa haus og laxa sporð, en búkurinn væri annarar tegundar.
Á þessum degi: 1913 Lognflóðið. Sjógarðar brotna.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 8759
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 646
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 564071
Samtals gestir: 52253
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 23:38:33