20.12.2009 21:00

Ofsaveðrið 1972

þann 21. desember 1972  brast á með fárviðri sem braut 3 rafmagnsstaura í þorpinu og olli miklu járnfoki af húsum. Ástandið varð eins og eftir loftárás. Vindhraði var talin 16 gömul vindstig. Mundu elstu menn ekki annað eins veður hér. Sömu sögu var að segja af höfuðborgarsvæðinu og víðar. Í veðrinu féll mastur frá Búrfellslínu og varð álverið í Straumsvík rafmagnslaust í nokkra daga.

Veðurklúbburinn Andvari

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28