28.11.2009 00:21

Frost í sólarhring

Síðasti sólahringur var sá fyrsti í vetur með samfeldu frosti í 24 tíma. Mesta frost í nóvember var þann 26. árið 1978 -17.9°C. Þennan dag 1965 var óvenju mikill snjór og ófærð í þorpinu.
Flettingar í dag: 916
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505910
Samtals gestir: 48708
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 20:41:24