19.11.2009 21:46
Jólarjúpa á Bakkanum
Það brá til tíðinda að rjúpa gerði sig heimakominn á Bakkann og virtist bara una vel við sig í húsagörðum. Líklega viss um að verða örugg fyrir skotveiðimönnum, enda afar fátítt að þessi fugl sé á borðum Eyrbekkinga um jól. Eyrbekkingar eru nefnilega vanastir stórsteikum og hangikjöti með alskyns gúmmilaði og ekki ósennilegt að rjúpan hafi haft einhvern grun um það.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26