05.11.2009 22:19

Barnaleikir

Börn að leikVorið 1961 gerði  Brynjólfur Brynjólfsson ljósmyndari Tímans sér ferð út á Bakka og tók meðal annars þessa skemtilegu mynd af nokkrum strákum við leik með skútu eins og altítt var meðal pilta í þá daga og væntanlega urðu þeir allir sjóarar. Myndin er fremur óskýr og erfitt að greina hvaða piltar eru á myndinni, en gamann væri ef einhver kannaðist við þá.

Það voru til allmörg skipslíkön á þessum árum sem notuð voru á þennan hátt og fróðlegt væri að vita hvort einhver þeirra séu enn til í fórum manna.
 

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28