30.08.2009 20:30

Berjatíminn

Bláber Talsvert var um það í dag að fólk færi í berjatínslu upp í fjallshíðar, enda veðrið til þess hið ákjósanlegasta. Flest ber eru orðin vel þroskuð og víða krökt af þeim. Berjasprettan virðist góð þetta árið, en í fyrra var metár í berjasprettu sunnanlands.

Í dag fór hitinn hér upp í 17,4 °C og hlýjast á landinu eins og svo oft  í sumar og að auki dagsmet  á Eyrarbakka. Eldra dagsmet er frá 1984 14.5°C

Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28