24.08.2009 21:59

Sumarið kvatt með hvelli.

Vindhraði fór víða yfir 20 metra á sekúndu í dag, t.d. hér á Bakkanum í mestu hviðunum, en hvassast var á Bláfeldi á sunnanverðu Snæfellsnesi, 27,8 metrar á sekúndu og á Fagurhólsmýri mældist vindhraðinn 26,3 m/s.

Hinu frábæra sumri virðist nú lokið fyrir fullt og allt og haustveðrin að taka völdin með gusti og rigningum. Annars fór hitinn upp í 18.1°C í stutta stund í dag og er það skráð dagsmet hjá Briminu, en fyrra dagsmetið er frá 1989 16,3°C

Flettingar í dag: 440
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506442
Samtals gestir: 48761
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 15:57:25