23.08.2009 21:46

Fréttir af Bill

Fellibylurinn Bill

Stormurinn Bill er nú við Nova Scotia og telst vera 1. stigs fellibylur. Hann mun fara yfir Nýfundnaland í nótt. Stefnan er NA á 56 km.hraða. Vindhraðinn er 120 km/klst en hvassari í hviðum.Loftþrýstingur er nú 970 mb. Veðuráhrif frá fellibylnum nær yfir 465 km út frá miðju og fylgir honum mikil úrkoma. Allt bendir til þess að hann muni þvera Atlantshafið og fara yfir Skotland og þaðan til Noregs.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260863
Samtals gestir: 33798
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 19:57:00