15.09.2008 13:21

Ike bankar brátt uppá!

Brim á BakkanumLeifar fellibylsins Ike sem setti Texas á flot fyrir stuttu er væntanlegur upp að landinu seint á þriðjudagskvöld eða miðvikudagsmorgun og þá má búast við að hann hvessi duglega með ausandi rigningu á Bakkanum. Vindur verður líklega sunnanstæður og rétt að benda á að það verður stórstreymt á sama tíma. Hæðsta sjávarstaða verður á miðvikudagsmorgun kl. 06:40 og má reikna með töluverðu hafróti í kjölfar lægðarinnar.

Flettingar í dag: 829
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 3167
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 384940
Samtals gestir: 43281
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 07:06:52