14.09.2008 23:22

Góð kartöfluuppskera

Kartöflurnar voru teknar upp í litla garðinum okkar í dag og var uppskeran með besta móti. Kartöflurnar yfirleitt stórar og talsverður fjöldi undir hverju grasi enda hefur veðurfar verið kartöfluræktendum hagstætt í sumar, einkum ágústmánuður en það er sá mánuður sem kartöflurna vaxa hvað mest og frostlausir dagar í september hafa hjálpað töluvert upp á vöxtinn. Líklega hafa þeir fáu kartöflubændur sem enn rækta kartöflur á Bakkanum frá sömu sögu að segja.

 

Flettingar í dag: 4767
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448269
Samtals gestir: 46245
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:55:33