25.04.2008 10:22

Kvenfélagið 120 ára

Eugenia ThorgrímsenKvenfélagið á Eyrarbakka á 120 ára afmæli í dag en félagið var stofnað hinn 25. apríl 1888 af 16 konum, að tilstuðlan stúkunnar Eyrarrósarinnar og lagði hver til 1 krónu í stofnfé. Eugenia Thorgrímsen var ein stofnenda og fyrsti formaður Kvenfélagsins á Eyrarbakka.

Á undanförnum árum hefur félagið veitt ýmsa styrki til góðgerðamála.

Núverandi formaður félagsins er Eygerður Þórisdóttir.

Flettingar í dag: 1817
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 686
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 380898
Samtals gestir: 43186
Tölur uppfærðar: 1.4.2025 23:46:26