15.03.2008 16:06

Þrír menn og strákur í skinnskóm


Þessi mynd er gömul og erfitt að setja á hana ártal en líklega tekin fyrir miðja síðustu öld við einhverja garðhleðslu á Eyrarbakka eða næsta nágreni. Mennirnir eru sennilega fiskimenn að fara að vitja um net af fótabúnaði þeirra að dæma. Fatnaður mannana gæti gefið til kynna efnahagslegar aðstæður þeirra. Ef einhver kannast við fólkið,eða myndina,gefið þá endilega komment.

Flettingar í dag: 4006
Gestir í dag: 250
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447508
Samtals gestir: 46225
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 18:02:12